• slide1

  Skrifstofa félagsins er flutt!

  Ögurhvarf 6, 203 Kópavogi

 • slide1

  Skynjunarganga

  Skemmtilegt samstarf við List án landamæra og Grasagarð Reykjavíkur

 • slide1

  Listaverk í Bjarkarási

 • slide1

  Viljinn í verki

  "Viljinn í verki" afhentur Twill vefnaðarvöruverslun á aðalfundi 2016

Um Ás styrktarfélag

Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar. Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á þriðja hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu, vinnu og virkni. Starfsme…

26. Aug

Stoltgangan

Átak, félag fólks með þroskahömlun stendur fyrir göngunni. Hún fer frá Austurvelli að Norræna húsinu laugardaginn 3. september. Mæting á Austurvöll er kl 11:30 og gangan hefst kl. 12:00  

15. Aug

Lyngás

Liðin vika var skemmtileg í Lyngási eins og sjá má á meðfylgjandi fréttapistli.

11. Aug

Árbæjarsafn

Börnin á Lyngási fóru að sjá sýningu Brúðubílsins á Árbæjarsafni fyrr í sumar.

DAGATAL

« ágúst 2016 »
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31
Sjá yfirlit yfir ágúst 2016

Okkar markmið

Ás styrktarfélag hefur frá upphafi verið brautryðjandi í þjónustu við fólk með þroskahömlun og leggur metnað í að vera áfram í framlínunni. Áhersla er lögð á að kynna sér og vinna samkvæmt nýjustu hugmyndafræði og bjóða aðeins upp á fyrsta flokks þjónustu með hagsmuni þjónustunotandans í forgrunni.

facebook like