Skip to main content
search
0

Tveggja ára verkefni

Allt að vinna var tveggja ára verkefni á vegum félagsins þar sem lögð var áhersla á atvinnutækifæri fyrir fatlað fólk.  Verkefninu var ætlað að kynna fyrir fyrirtækjum kosti þess að ráða fatlaða starfsmenn og auka um leið samfélagsþátttöku þeirra.

Markmið verkefnisins var m.a. ð fjölga atvinnutækifærum fatlaðra einstaklinga á almennum vinnumarkaði.