Skip to main content
search
0

Verkefnið var styrkt af þróunarsjóði EFTA, undirritað 10. nóvember 2014 og var til 18 mánaða.

Það fól meðal annars í sér að hópur fólks frá Litháen kom í heimsókn og kynnti sér ýmsa þjónustu og aðra starfsemi tengda málefnum fatlaðs fólks á Íslandi. Einnig fóru fulltrúar frá Ási styrktarfélagi til Vilnius í Litháen og héldu þar tvær þriggja daga ráðstefnur um sömu mál.

Landssamtökin Viltis voru stofnuð 1989 með það að markmiði að efla samfélagsþáttöku og réttindi fólks með þroskahömlun í Litháen. Frá upphafi hafa þau ætlað sér að verða leiðandi afl í að tryggja lagalegan rétt þessa hóps og stuðla að jafnri samfélagsþátttöku. Þau veita ýmis konar þjónustu fyrir ólíka aldurshópa, s.s. stuðning, ráðgjöf og dagþjónustu. Enn er mikið um stórar stofnanir í Litháen og því langt í land.

Samstarfið okkar er við þann hluta samtakanna sem starfar í Vilnius, höfuðborg Litháen.

Hér má fá nánari upplýsingar á ensku um Vilniaus Viltis

Cooperation with Vilniaus Viltis in Lithuania

As styrktarfelag and Vilniaus Viltis in Lithuania have an ongoing partnership agreement on the project: Strengthening of organization „Vilniaus Viltis“ and representing person´s with intellectual disabilities interests. It is sponsored by the EFTA fund, started in November 2014 and will end in May 2016. The objective is to share experience, expertise, skills and goodwill.

A group of people from Viltis, Lithuania comes for a visit in March and gets to know the system and various services for people with disabilities in Iceland. Representatives from As styrktarfelag will go to Vilnius and give two seminars on the same topics.

Here you can find further information on Vilniaus Viltis

 

Ain