Skip to main content
search
0

 

Framtíðarsýn félagsins 2015 – 2025 byggir á grunngildum þess, opinberri sýn á hvað þarf m.a. út frá Samningi Sameinuðu þjóðanna og þeim veruleika sem við lifum við í ljósi þess sem við berjumst fyrir og viljum sjá!

Þetta ætlum við að gera:

  • Bjóða fjölbreytta og lausnarmiðaða þjónustu
  • Hafa frumkvæði að nýjungum sem stuðla að þátttöku í samfélaginu
  • Byggja upp aðstöðu eftir því sem þarf til aukinna lífsgæða og sjálfstæðis.
  • Við erum í nærþjónustu við fólk
  • Við setjum og vinnum eftir skilvirkum umhverfissjónarmiðum
  • Við vinnum að innleiðingu á velferðartækni á breiðum grundvelli með það að markmiði að gera fólki kleift að eiga sjálfstætt líf
Samþykkt af stjórn 12.03.2015