Skip to main content
search
0

 

Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu sem stuðlar að sjálfstæðu lífi á eigin forsendum. Hugmyndafræðin á heimilunum byggir á Samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks ásamt lögum um þjónustu við fatlað fólk og reglugerðum sem sett eru með þeim lögum. Einnig mótar stefna og gildi Áss styrktarfélags starfið.