Skip to main content
search
0

Minningakort

    Minningarkort eru ein leið til að heiðra minningu þeirra sem eru látnir.
    Hér að ofan sérðu hvernig kort Áss styktarfélags líta út.
    Kortin eru send sem samúðarkveðja til aðstandenda, vina eða annarra sem þú hugsar til.
    Gjöfin sem fylgir kveðjunni rennur til uppbyggingar og nýsköpunar í þjónustu við fatlað fólk.