Skip to main content
search
0

  Það er mikilvægt fyrir okkur hjá Ási styrktarfélagi að þú gerist félagi!
  Með því að taka þátt styður þú við aukin tækifæri fólks með fötlun.
  Eftir því sem fleiri standa á bakvið félagið, þess betra!

  Með því eykst vægi okkar innan þeirra félaga sem við eigum aðild að, eins og Öryrkjabandalags Íslands og Þroskahjálpar.
  Fleiri atkvæði gefa möguleika á að hafa meiri áhrif til góðs fyrir það fólk sem við berjumst fyrir.

  Við viljum að fólk með fötlun eigi eðlilegt líf eins og allir aðrir og hafi sjálfstæði til ákvarðana um aðstæður sínar og líf.
  Okkar markmið er að skapa því aðstæður til að nýta sjálfsákvörðunarrétt sinn hvort heldur sem er í vinnu, virkni eða búsetu.

  Við þurfum á þér að halda! Vinsamlega fylltu út eftirfarandi form:
  ____________________________________________________________________________________________________________________________________

  Tengsl við félagið: