Í febrúar 2014 var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna með 6 íbúðum á Klukkuvöllum 23 – 27 í Hafnarfirði. Heimilið opnaði í ágúst 2015 og fengu þá sex stoltir íbúar afhenda lykla að nýju heimili.
Í febrúar 2014 var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna með 6 íbúðum á Klukkuvöllum 23 – 27 í Hafnarfirði. Heimilið opnaði í ágúst 2015 og fengu þá sex stoltir íbúar afhenda lykla að nýju heimili.