Skip to main content
search
0

Ás styrktarfélag var á sínum tíma brautryðjandi í þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu og hefur í gegnum tíðina gert sitt til að byggja upp margvísleg búsetuform.

Í dag rekur félagið 10 heimili, 5 í Reykjavík, tvö í Garðabæ og eitt í hverju eftirtöldu sveitarfélagi; Kópavogi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi.

Samtals búa 64 einstaklingar á aldrinum 20-80 ára á þessum heimilum.

Hér eru frekari upplýsingar um heimilin