Skip to main content
search
0

Jelgava nóv 2019

Dagana 3. – 6. nóvember (2019) fóru fulltrúar frá Ási styrktarfélagi til Jelgava í Lettlandi vegna verkefnisins “Frelsi til að velja”. Þar hittust fulltrúar frá öllum þátttökulöndunum fimm til að kynna réttindin sem hver og einn valdi sér.  Gerð voru kynningarmyndbönd um tiltekin réttindi sem verða sett á netið.

Unnur Jónsdóttir var fulltrúi Íslands að þessu sinni. Hún kynnti réttinn til vinnu á almennum vinnumarkaði. Aðrir kynntu réttinn til upplýsinga á auðlesnu máli, réttinn til að kjósa og til menntunar. Einnig var umfjöllun um hvað það þýðir að hafa val í lífinu.

Við þökkum Agris Dobrovolskis og Ieva Lazdina fyrir frábærar móttökur og aðstoðina við ferðalagið okkar. Allt skipulag í kringum fundina og dagskránna var til fyrirmyndar. Það var ánægjulegt að fá tækifæri til þess að skoða sig aðeins um í þessu fallega landi.

Hér er tengill á myndband Unnar og annarra þátttakenda í verkefninu.

Hér er tengill á myndband Unnar með íslensku tali og texta

Neðar má sjá myndir frá ferðinni.

Meeting in Jelgava, Latvia

Participants from Ás styrktarfélag travelled to Jelgava, Latvia 3-6 November to participate in a meeting as a part of the Freedom of my choice project. The purpose of the meeting was to bring together individuals from the five participating countries to give a presentation on the human rights they had chosen to focus on. In preparation, videos were made about the individual human rights and made available online.

Unnur Jónsdóttir represented Iceland during the meeting. She gave a presentation on the right to work in a labour market. Other human rights given a focus during the meeting included the right to access easily read information, the right to vote and the right to education. There was also presentation about the question of “what it means to have a choice in life”.

We want to thank Agris Dobrovolskis and Ieva Lazdina for the warm welcome and hosting us. They were of great support around our travel to Jelgava. The organization of the meetings and the programme was nicely put together. It was very enjoyable to get the opportunity to travel to beautiful Latvia.

Nord + heimsókn til Lettlands