Vinna og virkni býður upp á ótal tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í fjölbreyttu umhverfi með skemmtilegu fólki. Vinnustaðir félagsins eru Lækjarás, Bjarkarás og Ás vinnustofa.
Thelma Lind starfar sem leiðbeinandi í Smiðjunni í Ási vinnustofu þar sem skapandi vinna fer fram.
Við hvetjum alla til að horfa á myndbandið þar sem Thelma lýsir upplifun sinni af því að vinna sem leiðbeinandi í Vinnu og virkni.