Smíkó
Trévörur eru framleiddar í Smíkó sem er smíðaverkstæði í Ási vinnustofu. Þar eru framleiddir kubbar, leikfangalestar, bílar og verkfærakassar.
Með því að eiga viðskipti við vefverslun er stuðlað að því að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Engin vara fannst sem passar við valið