Skip to main content
search
0

Vormarkaður Áss styrktarfélags

Ás styrktarfélag býður alla velkomna á vormarkað vinnu og virkni  í Ögurhvarfi 6, Kópavogi
Þar verða seldar vörur frá Smíkó, úr gróðurhúsinu, keramik, textíl, kertagerð og margt fleira.
Með því að eiga viðskipti á markaðnum stuðlið þið að því að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.