Skip to main content
search
0

Lýsing: Námskeið í tónlistarsköpun. Tveir tónlistarkennarar koma með slagverkshljóðfæri sem spilað er á. Röddin okkar er líka hljóðfæri. Við sitjum í hring með hljóðfæraborð í miðjunni. Við spilum á slagverkshljóðfæri, við syngjum saman. Við njótum þess að skapa tónlist saman.  

Fjöldi í hóp: 8 

Staður: Bjarkarás  

Tími: Föstudagur kl. 13 – 14                 

Tímabil:  3. október – 14. nóvember 2025  (frí 17. október) 

Umsjón: Magnea Tómasdóttir og Diljá Finnsdóttir

Verð: 43.750 (6 skipti )