Lýsing: Við gerum æfingar og teygjur í vatni. Svo slökum við á. Allir geta verið með.
Fjöldi í hóp: 4 – 5
Staður: Sundlaug sérnámsbrautar Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Tími: Miðvikudagar kl. 13.30 – 14:15 eða fimmtudagar kl. 13.30 – 14:15
ATHUGIÐ BREYTT TÍMASETNING FRÁ ÞVÍ SEM VERIÐ HEFUR
Tímabil 1: 15. janúar – 27. febrúar 2025 (féll niður 5. og 6.feb)
Tímabil 2: 5. mars – 10. apríl 2025
Verð: 32.000 (6 vikur)
26.000 (5 vikur)