Lýsing: Við gerum æfingar og teygjur í vatni. Svo slökum við á. Allir geta verið með.
Athugið breyttar tímasetningar frá því í vor og hóparnir eru ekki á sama tíma í FÁ og í Klettaskóla (örlitið seinna að deginum í Klettaskóla)
Fjöldi þátttakenda: 4 – 5 í FÁ í Ármúla og 10 í Klettaskóla
Staður: Miðvikudagar: Sundlaug sérnámsbrautar Fjölbrautaskólans við Ármúla. Fimmtudagar: Sundlaug í Klettaskóla
Tími: Miðvikudagar kl. 14 – 14.45 og fimmtudagar kl. 14:20 – 15:05
Tímabil 1: 3. sept – 1. okt 2025 (5 vikur) í FÁ og 4. sept – 2. okt 2025 í Klettaskóla
Tímabil 2: 8.okt – 5. nóv 2025 (5 vikur) í FÁ og 9.okt – 6. nóv 2025 í Klettaskóla
Verð: 28.500 kr. 5 vikur