Skip to main content
search
0

Lýsing: Hér ræktum við grænmeti og krydd. Við vinnum með mold og vatn. Þess vegna getum við orðið skítug og blaut. Við vinnum stundum úti. Á jólaverkstæði vinnum við hluti og leiðisgreinar til að selja á jólamarkaði. 

Fjöldi í hóp: 3 – 4 

Staðsetning: Bjarkarás, gróðurhús 

Tími: Ýmsir tímar í boði. Jólaverkstæði verður á mánudögum og þriðjudögum kl. 13 – 16 í nóvember.  

Tímabil 1:  Vinna í gróðurhúsi: 21. júlí – 29. ágúst 2025 

Tímabil 2:  Vinna í gróðurhúsi: 1. september – 17. október 2025

Tímabil 3:  Jólaverkstæði: 3. og 4. nóvember og svo 10. og 11. nóvember 2025

Tímabil 4:  Jólaverkstæði: 17. og 18. nóvember og svo 24. og 25. nóvember 2025