Skip to main content
search
0

Uppfærð veðurviðvörun 05.02.2025

05.02.2025

Auðlesinn texti:

Allt starfsfólk í Stjörnugróf og Ási vinnustofu fer heim fyrir kl 15.00 í dag miðvikudag 5.febrúar.

Núna er vont veður.

Við biðjum alla um að fara varlega.


Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða veður viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið eftir kl 16.00 miðvikudag 05.febrúar.

Allt starfsfólk á starfsstöðvum í Stjörnugróf og Ási vinnustofu fer heim fyrir kl 15.00 í dag.

Samkvæmt veðurfræðingi má gera ráð fyrir 28-33 m/s og hvassara í vindstrengjum. Talsverð rigning á köflum. Foktjón mjög líklegt og það getur verið hættulegt að vera á ferð utandyra. Ekkert ferðaveður.

Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega og fylgjast vel með færð.

Við hvetjum fólk til að fara ekki út í tvísýnt veður.

Eldri fréttir frá félaginu