Ás styrktarfélag veitir fötluðu fólki fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu.
Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins hér.
Vakin er athygli á meðferð persónuupplýsinga með Persónuverndaryfirlýsing umsækjenda
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.
Við hvetjum áhugasama, óháð kyni og uppruna að sækja um. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Ás styrktarfélag hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sitt samkvæmt ÍST 85:2012.
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Eftirfarandi stöður eru lausar í augnablikinu:
- Þroskaþjálfi eða starfsmaður með háskólamenntun á Lautarveg
- Þroskaþjálfi í Vinnu og virkni
- Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni