
Við höfum tekið jólin niður og erum tilbúin í þorrann eins og sjá má af myndum úr versluninni.
Bóndadagurinn er á föstudag og við hvetjum alla til að koma, versla vörur og gleðja bóndann (eða bara sjálfa/-n sig) með fallegri gjöf og styðja um leið við að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Verslunin Ásar – janúar 2021
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.