
Starfsmenn í Stjörnugróf héldu stórgott þorrablót fyrir viku síðan.
Þar var meðal annars boðið uppá þorramat, samsöng, myndavegg og hrútaþukl.
Myndirnar tala sínu máli – sjá hér fyrir neðan
Auðlesinn texti:
Hér eru myndir frá þorra-blóti Bjarkarás og Lækjarás
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.