
Starfsfólk Verslunarinnar Ásar í Ögurhvarfi minnir á að nú eru jólin búin og með hækkandi sól eru allir velkomnir til að versla sér allt í hreingerningarnar.
Verslunin selur
Bleyju og gluggaklúta – 6 stk – 900 krónur
Diskaþurrku – 1 stk – 400 krónur
Bleiur – 6 stk – 1400 krónur
Bómullarhandklæði – 160×100 cm – 3900 kr
Hárhandklæði – 2000 kr og
Barnahandklæði 3000 kr
Verslunin er opin frá kl 09.00-16.00 alla virka daga
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.