
Starfsmenn í Ási vinnustofu hafa brotið upp á dagleg störf með ýmsu móti í sumar.
Hér má sjá myndir frá því þegar skellt var í vettvangsferð í Gerðarsafn, sumargrill og kubb.
Sumar í Ási vinnustofu
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.
Ás styrktarfélag | Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur | Sími 414-0500 | Kt.630269-0759 | Rkn nr. 052 – 26 - 4270 | Opið milli kl. 8:00 - 15:30 | Persónuverndaryfirlýsing | Jafnlaunavottun | Skilmálar vefverslunar