
Fimmta árið í röð bauð Stangveiðifélag Reykjavíkur og Orkuveitan starfsmönnum í Stjörnugróf í Elliðaárnar og í þetta skiptið bar vel í veiði því það komu 2 silungar á færið.
Eins og sést á myndunum þá nutu starfsmenn veiðinnar, veðursins og veitinganna og færum við bestu þakkir fyrir.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.