Myndin Sjáumst! var sýnd á RÚV 21. mars 2018 í tilefni af 60 ára afmælis félagsins.
Myndin gefur góða innsýn í fjölbreytt starf Áss styrktarfélags.
Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson
Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð.