
Í tilefni stórafmælis Áss var gerð heimildamynd sem ber nafnið Sjáumst! og gefur góða innsýn í fjölbreytt starf félagsins.
Ef einhverjum er farið að leiðast sólin er hægt að koma sér vel fyrir og horfa á myndina með því að ýta á hlekkinn hér fyrir neðan. Athugið að hægt er að fá textun á íslensku eða ensku með því að smella á CC neðst á myndfletinum.