
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að við höfum verið að telja niður í jólamarkaðinn sem verður haldinn á morgun laugardaginn 30.nóvember milli kl. 13.00-16.00 í Ögurhvarfi 6.
Hér eru seinustu yfirlitsmyndir yfir brot af því fjölbreytta úrvali sem verður til sölu á markaðinum okkar á morgun.
Við minnum á að með því að versla vörur og veitingar á jólamarkaði Áss tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
?Hlökkum til að hitta ykkur á morgun?
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.