Lýsing
Veggskraut framleitt í saumastofunni í Ási vinnustofu.
Vörur sem seldar eru í vefverslun eru handverk og einstakar þannig að það getur verið breytileiki í eiginleikum og útliti.
Vörurnar eru samstarfsverkefni starfsfólks.
Efni: þæfð ull
Fjöldi eininga: 1 stk
Þvermál: 21-22 cm
þykkt: 8,5 cm