
Fimmtudaginn 10.júní milli 13.00 og 15.30 verður útimarkaður við Ögurhvarf 6.
Þar verður selt handverk unnið í Ási vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarási og Smíkó og grænmeti úr gróðurhúsinu. Við bjóðum gamlar gersemar en sömuleiðis nýjar vörur sem við höfum gert á síðustu mánuðum.
Með þvi að versla á útimarkaði Áss tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu – allir velkomnir.