Ás styrktarfélagi býður alla velkomna á Pop up Markað í Ögurhvarfi 6 fimmtudaginn 01.júní milli kl 13.00-15.30.
Þar verða seldar vörur frá Smíkó, úr gróðurhúsinu, keramik, textíll og margt fleira.
Með því að eiga viðskipti á markaðnum stuðlið þið að því að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
