
Hér er hægt að skoða myndir sem við tókum í gær – þar sem sumir mættu með hattinn en aðrir í búning og allir í stuði.
Myndirnar eru birtar í engri sérstakri röð, annars vegar úr Bjarkarás og Lækjarás í Stjörnugróf og hins vegar frá Ási vinnustofu.
Öskudagur í Stjörnugróf 2021
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.