
Nú hefur verið opnað fyrir val um vinnu og virkni fyrir næsta haust.
Hægt er að velja um allt að 5 tilboð.
Áfram verður fjölbreytt önnur dagskrá samhliða því sem úthlutað verður.
Sótt er um rafrænt hér á heimasíðunni og er skilafrestur til 24. maí.
Hægt er að skoða virknitilboðin með því að ýta hér
Hægt er að skrá sig í virknitilboð með því að ýta hér