
Með lækkandi sól og haustlægðum bendir starfsfólk Áss á að nú er tíminn til að versla kerti af öllum gerðum og stærðum og bakka á sama stað.
Með því að eiga viðskipti við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli kl 09.00 og 15.30.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.