
Þrátt fyrir smá rigningu þá fengum við frábærar viðtökur og þvílíkur fjöldi fólks sem heimsóttu pop-up útimarkaðinn okkar í Ögurhvarfi.
Takk fyrir að koma og versla vörur – það skiptir máli því með því tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Hér eru nokkrar myndir frá markaðnum.
Pop-up markaður í Ögurhvarfi 21
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.