14.02.2022 Vegna gulrar viðvörunar, slæmrar veðurspár og færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ákveðið að loka vinnustöðum Áss styrktarfélags í Stjörnugróf og Ási vinnustofu kl 14.00 í dag mánudaginn 14.febrúar.
Auðlesinn texti: í dag verður vinnustöðum félagsins lokað kl 14.00 (2) út af vondu veðri.
