
Í dag verður seinasta lengda opnunin í Versluninni Ásum í Ögurhvarfi, frá 09.00-18.00. Á morgun Þorláksmessudag er opið frá 09.00-15.30.
Eins og sjá má á myndunum þá er úrvalið gott – margt sem gleður augað og hvetjum við sem flesta til að kíkja við.
Hlökkum til að sjá ykkur og minnum á að með því að versla vörur frá Ási tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.