
Það verður lengdur opnunartími þriðjudaginn 15.desember í Versluninni Ásum, Ögurhvarfi 6, frá 09.00-18.00.
Í dag, mánudag, verður hefðbundinn opnunartími frá 09.00-16.00.
Verslunin er full af vörum og við hvetjum áhugasama til að koma því með því að kaupa vöru tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Á sama tíma minnum við alla á að sinna sóttvörnum.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.