
Í dag er lengdur opnunartími í Versluninni Ásum í Ögurhvarfi 6, frá 09.00-18.00.
Verslunarrýmið er fullt af spennandi vöru, nýjum og jólavörum en líka gömlum og góðum sem við höfum verið að framleiða í fjöldamörg ár. Hér má sjá nokkrar myndir af vörum af saumastofunni í Ási vinnustofu.
Við minnum á sóttvarnir en hvetjum fólk til að koma við og stuðla þannig að því að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.