
Vinna og virkni býður upp á ótal tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í fjölbreyttu umhverfi með skemmtilegu fólki. Vinnustaðir félagsins eru í Lækjarási, Bjarkarási og Ási vinnustofu.
Guðbjörg er þroskaþjálfi sem hefur starfað í fjölda ára hjá félaginu, með smá stoppi í Noregi en er nú komin til okkar aftur og segir hér frá sinni upplifun af starfinu.
Við hvetjum alla til að horfa á myndbandið og heyra af hverju Guðbjörg starfi hjá félaginu.