
Í aðdraganda jólanna brjóta starfsmenn félagsins vinnudaginn upp með uppákomum og á föstudag komu starfsmenn í Stjörnugrófinni saman í Bjarkarás til að hlusta á Harald (Halla) lesa Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum.
Hér eru nokkrar myndir frá viðburðinum
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.