
Vegna sóttvarnartakmarkana hefur verið ákveðið að halda ekki stóran jólamarkað í ár. Í stað þess verða jólaopnanir í versluninni okkar í Ögurhvarfi 6 nokkra daga fram að jólum.
Fyrsta opnun verður laugardaginn 27.nóvember kl. 12.00-16.00 og biðjum við alla um að gæta vel að sóttvörnum. Þar sem rýmið er lítið getur fólk átt von á því að þurfa að bíða eftir því að komast að.
Frekari opnanir verða auglýstar síðar en við minnum sömuleiðis á almennan opnunartíma verslunarinnar kl 09.00-15.30 alla virka daga.
Meðfylgjandi er myndir af starfsmönnum við undirbúning
Undirbúningur jólamarkaðar 2021
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.