
Við vekjum athygli á að jólamarkaðurinn okkar verður haldinn laugardaginn 30.nóvember milli 13.00 og 16.00 í Ögurhvarfi 6.
Þar verða til sölu vörur framleiddar í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó.
Við bjóðum uppá notalega stemningu, veitingasölu og skemmtiatriði.
Með þvi að versla á jólamarkaði Áss tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.
Næg bílastæði, góð aðkoma og allir velkomnir.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.