Lýsing: Við hreyfum okkur saman. Við teygjum líkamann. Svo slökum við á. Hér líður okkur vel.
Fjöldi í hóp: 5
Staðir: Ás vinnustofa Ögurhvarf 6 og Bjarkarás, Stjörnugróf 9
Tímabil 1: Þriðjudagar kl 10 – 10:45, í Ögurhvarfi, 20. janúar – 24. febrúar 2026
Tímabil 2: Mánudagar kl 13:15-14:00, í Bjarkarási, 13. apríl – 18. maí 2026