
Við minnum á að Verslunin Ásar er staðsett í Ögurhvarfi 6. Hún er opin alla virka daga frá kl 09.00-15.30. Við eigum fullt af spennandi vörum fyrir jólapakkana.
Með því að eiga viðskipti við Verslunina Ása stuðlið þið að því að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.