Markmið: Að skoða þekkt hús í bænum og kynna sér sögu þess og starfsemi.
Lýsing: Farið er í heimsókn í eina byggingu í hvert sinn þar sem við fáum að líta í kringum okkur og mögulega fá kynningu á húsnæðinu og starfseminni sem þar fer fram, eftir því sem við á. Hentar öllum sem hafa áhuga á húsum.
Fjöldi: 4 – 5
Staður: Mismunandi
Tími: Fimmtudagar eftir hádegi
Tímabil: 29. janúar – 26. febrúar 2026