
Á föstudaginn gripum tækifærið og settum upp hræðilegar skreytingar og klæddumst hryllilegum búningum í tilefni hrekkjavökunnar í Stjörnugróf og Ási vinnustofu.
Skoðið myndirnar hér fyrir neðan
Hrekkjavaka í Stjörnugróf 2021
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.