
Í vikunni sem leið var haldin heilsuvika í Ási vinnustofu í Ögurhvarfi.
Þar var lögð áhersla á hreyfingu, fræðslu og hollt mataræði.
Dagskráin innihélt meðal annars Yoga og tónheilun, nátturugöngu, Boccia og var vikunni slúttað með balli.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.