
Haustmarkaðurinn var haldinn í gær við gróðurhúsið okkar í Stjörnugróf og heppnaðist mjög vel.
Þrátt fyrir smá skúr var mætingin frábær. Góð sala varð og margir fengu jafnframt kynningu á gróðurhúsinu og annarri starfsemi í Stjörnugróf.
Við erum sérstaklega ánægð með alla þá sem mættu með vistvæna poka á markaðinn. Hér eru fyrir neðan eru myndir sem voru teknar á markaðinum.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.