
Starfsmenn gróðurhússins sendir sínar bestu kveðjur og þakka fyrir góðar viðtökur á breyttum haustmarkaði. Allir virtu 2 metra regluna og margir létu sjá sig.
Það verður spennandi að sjá hvað verður á næsa ári en þá verður vonandi meiri markaðsstemning og fleiri vörur seldar.
Við minnum á að með því að versla vörur úr gróðurhúsi eða frá félaginu þá tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.