
Á morgun er fyrsti vetrardagur. Það er laugardagur að lokinni 26. viku sumars. Þessi dagur er stundum nefndur vetrarkoma. Í dag kveðjum við haustið og vetur tekur við.
Starfsmenn gróðurhússins hafa verið að ganga frá og undirbúa komu vetrar. Uppskera ársins var með ágætum.
Á myndunum má sjá starfsmenn taka niður plöntur og þrífa húsið. Auk síðustu uppskerunnar frá sumrinu og þurrkaðar kryddjurtir.
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.