Nýlega kom út Þroskaþjálfinn – fagblað Þroskaþjálfafélags Íslands þar sem fjallað er um framþróun í þjónustu, réttindum og þroskaþjálfastarfinu.
Ein af greinum blaðsins heitir Project SEARCH á Íslandi þar sem Valgerður Unnarsdóttir fjallar um verkefnið; upphaf þess, framgang, þjálfun starfsnema og hvað það gefi henni sem þroskaþjálfa að takast á við það.
Það eru margar aðrar áhugaverðar greinar í blaðinu, við mælum með lestri þess.
Þið getið lesið viðtalið með því að ýta á myndirnar hér fyrir neðan eða þennan hlekk.